Jafnlaunavottun Reykjavíkurborgar - stærsta vinnuveitanda landsins

Fimmtudagur, 05. desember 2019 00:00 Vefstjóri
Prentvæn útgáfa

Reykjavíkurborg, stærsti vinnuveitandi landsins, hlaut jafnlaunavottun 5. desember 2019. Hjá Reykjavíkurborg starfa að jafnaði um tíu þúsund einstaklingar.