Hvaða stjórnunarstaðlar eru til?

Prentvæn útgáfa

Fjölmargir alþjóðlegir stjórnunarstaðlar eru til og eru svokallaðir hjálparstaðlar þar í miklum meirihluta. Kröfustaðlarnir eru færri. Stöðugt er verið að þróa nýja staðla og endurbæta eldri staðla. Einn séríslenskur kröfurstaðall fyrir stjórnunarkerfi hefur verið gefinn út. Það er ÍST 85, sem fjallar um jafnlaunakerfi.

Af svokölluðum kröfustöðlum, sem eru hæfir til vottunar, má nefna eftirfarandi:

Af hjálparstöðlum má nefna eftirfarandi:
Yfirlit yfir ISO stjórnunarstaðla sem tengjast gæðastjórnun er að finna hér.
Yfirlit yfir ISO stjórnunarstaðla sem tengjast umhverfisstjórnun er að finna hér.
Bent er á heimasíður ISO og Staðlaráðs Íslands varðandi frekari upplýsingar um útgefna staðla.