Já. Sú staða hefur ekki komið upp, svo vitað sé, að fyrirtæki með vottun frá Vottun hf. hafi ekki verið talið með gilda vottun, enda ISO-staðlarnir alþjóðlegir.
Að sjálfsögðu er það alltaf viðskiptavinurinn sem ákveður hvort hann kaupi af viðkomandi fyrirtæki og þá skipta verð, gæði og frammistaða miklu máli.