Vottun hf.

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Forsíða Algengar spurningar Vottun Hvað er vottun stjórnunarkerfis?

Hvað er vottun stjórnunarkerfis?

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Vottun stjórnunarkerfis er formleg staðfesting þriðja aðila, eins og Vottunar hf., á því að tiltekinn starfsemi (t.d. fyrirtæki), starfræki stjórnunarkerfi sem uppfyllir kröfur tiltekins kröfustaðals, eins og t.d. ISO 9001. Vottað stjórnunarkerfi eykur jafnan tiltrú og traust viðskiptavina, eigenda og almennings á starfseminni og gerir hana betur í stakk búna til að ná markmiðum sínum, bæði fjárhagslegum markmiðum og öðrum markmiðum.

Á vef Alþjóðlegu staðlastofnunarinnar (ISO) er að finna ýmsar staðreyndir um vottanir (e. certifications) í heiminum.

 

 

Vottuð starfsemi

 

 

Upplýsingar um handhafa
gildra vottorða og umfang
vottana hjá Vottun hf.
fást á skrifstofu félagsins.


Vottun hf. —    NMÍ, Keldnaholti    —    112 Reykjavík    —    sími: 570-7200    —    fax: 522-9111    —    tp: vottun@vottunhf.is    —    kt: 590691-1439