Vottun hf.

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Forsíða Fréttir Vottanir Umhverfisstjórnunarkerfi Verkíss vottað

Umhverfisstjórnunarkerfi Verkíss vottað

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Verkís hf. hefur fengið vottun á umhverfisstjórnunarkerfi sitt hjá Vottun hf. Fyrirtækið er ein af stærstu verkfræðistofum landsins, með um 300 starfsmenn, og veitir þjónustu á öllum sviðum verkfræði. Verkís rekur uppruna sinn til ársins 1932 og er því jafnframt elsta verkfræðistofan hér á landi. Fyrirtækið hefur verið með vottað gæðastjórnunarkerfi frá 2007 og unnið markvisst að því að auka umhverfisvitund starfsmanna og bæta árangur sinn í umhverfismálum. Myndin hér að neðan er tekin við afhendingu vottorðsins. Frá vinstri eru Kjartan J. Kárason framkvæmdastjóri Vottunar hf., Sigþór U. Hallfreðsson gæðastjóri Verkíss hf. og Sveinn I. Ólafsson framkvæmdastjóri Verkíss hf.

 

Vottuð starfsemi

 

 

Upplýsingar um handhafa
gildra vottorða og umfang
vottana hjá Vottun hf.
fást á skrifstofu félagsins.


Vottun hf. —    NMÍ, Keldnaholti    —    112 Reykjavík    —    sími: 570-7200    —    fax: 522-9111    —    tp: vottun@vottunhf.is    —    kt: 590691-1439