Vottun hf.

 • Stækka leturstærð
 • Sjálfgefin leturstærð
 • Minnka leturstærð
Forsíða Algengar spurningar Stjórnunarkerfi og staðlar Hvaða stjórnunarstaðlar eru til?

Hvaða stjórnunarstaðlar eru til?

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Fjölmargir alþjóðlegir stjórnunarstaðlar eru til og eru svokallaðir hjálparstaðlar þar í miklum meirihluta. Kröfustaðlarnir eru færri. Stöðugt er verið að þróa nýja staðla og endurbæta eldri staðla. Einn séríslenskur kröfurstaðall fyrir stjórnunarkerfi hefur verið gefinn út. Það er ÍST 85, sem fjallar um jafnlaunakerfi.

Af svokölluðum kröfustöðlum, sem eru hæfir til vottunar, má nefna eftirfarandi:

 • ÍST EN ISO 9001:  Gæðastjórnunarkerfi - kröfur. Sjá nánar hér.
 • ÍST EN ISO 14001: Umhverfisstjórnunarkerfi - kröfur ásamt leiðsögn um notkun. Sjá nánar hér.
 • ÍST ISO/IEC 27001: Upplýsingatækni - Öryggistækni - Stjórnkerfi upplýsinga - Kröfur.
 • BS OHSAS 18001: Occupational health and safety management systems - Requirements.
 • ÍST EN ISO 22000: Food safety management systems - Requirements for organizations throughout the food chain. Sjá nánar hér.
 • ÍST EN ISO 50001: Energy management systems - Requirements with guidance for use. Sjá nánar hér.
 • ISO 55001: Asset management - Management systems - Requirements. Sjá nánar hér.
 • ÍST 85: Jafnlaunakerfi - kröfur og leiðbeiningar. Sjá nánar hér.
Af hjálparstöðlum má nefna eftirfarandi:
 • ÍST EN ISO 9000: Gæðastjórnunarkerfi - Grunnatriði og íðorðasafn.
 • ÍST EN ISO 9004: Stjórnun sem miðar að viðvarandi árangri fyrirtækis - Gæðastjórnunarnálgun.
 • ÍST EN ISO 14004: Umhverfisstjórnunarkerfi - Almennar leiðbeiningar um grundvallarreglur, kerfi og stuðningstækni.
 • ÍST ISO/IEC 27002: Upplýsingatæni - Öryggistækni - Starfsvenjur fyrir stjórnun upplýsingaöryggis.
 • OHSAS 18002: Occupational health and safety management systems - Guidelines for the implementation of OHSAS 18001.
 • ÍST EN ISO 19011: Guidelines for auditing management systems.
 • ISO 10005: Quality management - Guidelines for quality plans.
 • ISO 10006: Quality management - Guidelines for quality management in projects.
 • ISO 10007: Quality management - Guidelines for configuration management.
 • ISO/TS 22004: Food safety management systems - Guidance on the application of ISO 22000: 2005.
Yfirlit yfir ISO stjórnunarstaðla sem tengjast gæðastjórnun er að finna hér.
Yfirlit yfir ISO stjórnunarstaðla sem tengjast umhverfisstjórnun er að finna hér.
Bent er á heimasíður ISO og Staðlaráðs Íslands varðandi frekari upplýsingar um útgefna staðla.

 

 

Vottuð starfsemi

 

 

Upplýsingar um handhafa
gildra vottorða og umfang
vottana hjá Vottun hf.
fást á skrifstofu félagsins.


Vottun hf. —    NMÍ, Keldnaholti    —    112 Reykjavík    —    sími: 570-7200    —    fax: 522-9111    —    tp: vottun@vottunhf.is    —    kt: 590691-1439