Jafnlaunavottun Borgunar

Prentvæn útgáfa

Borgun hf. fékk afhent jafnlaunavottorð 28. janúar 2020. Í tilkynningu segir Sæmundur Sæmundsson, forstjóri Borgunar að jafnlaunavottunnin sé m.a. mikilvæg til þess að geta laðað til félagsins hæfasta starfsfólk sem völ er á hverju sinni.