Eimskip Ísland hlýtur jafnlaunavottun

Mánudagur, 20. janúar 2020 00:00 Vefstjóri
Prentvæn útgáfa

Eimskip Ísland fékk jafnlaunavottun 20. janúar 2020. Í tilkynningu frá Eimskip segir að félagið hafi innleitt verklag og skilgreint launaviðmið til að tryggja að starfsfólk fái greitt jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf óháð kyni eða öðrum ómálefnalegum sjónarmiðum.