Jafnlaunakerfi dómsmálaráðuneytisins vottað

Mánudagur, 25. mars 2019 14:41 Vefstjóri
Prentvæn útgáfa

Vottun hf. hefur veitt dómsmálaráðuneytinu vottun á jafnlaunakerfi sitt. Vottorðið var afhent í byrjun mánaðarins. Á myndinni má sjá Hauk Guðmundsson ráðuneytisstjóra taka við vottorðinu úr hendi Emils B. Karlssonar úttektarstjóra.