Valitor fékk afhent jafnlaunavottorð Vottunar hf. 20. mars 2019. Á myndinni eru frá vinstri: Stefán Ari Stefánsson, mannauðsstjóri Valitor, Kristjana Axelsdóttir, verkefnastjóri í innleiðingu jafnlaunakerfisins, Emil B. Karlsson, úttektarmaður Vottunar hf., Erla Sylvía Guðjónsdóttir, mannauðssérfræðingur og Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor.