Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn fékk þann 24. apríl 2019 heimild Jafnréttisstofu til að nota jafnlaunamerkið eftir úttekt sem Vottun hf. framkvæmdi. Í frétt frá safninu segir að Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn er stolt af því að hafa hlotið jafnlaunavottun og vera handhafi jafnlaunamerkisins.